Hrútakostur sæðingastöðvanna

Hrútaskráin er væntanleg snemma í næstu viku og verður henni þá dreift til bænda, fyrst á kynningarfundunum og síðan með pósti til sauðfjárbænda á svæðinu. Ef einhverjir verða útundan, geta þeir nálgast hrútaskrá á skrifstofu BHS. Hrútarnir sem verða í Borgarnesi eru eftirfarandi:

Hyrndir hrútar:
03-988 Vorm frá Holtahólum
04-800 Smyrill frá Smyrlabjörgum
05-804 Gotti frá Bergsstöðum
05-830 Tengill frá Brekku
05-966 Raftur frá Hesti
05-969 Hvellur frá Borgarfelli
06-806 At frá Hafrafellstungu
06-832 Mundi frá Brúnastöðum
06-833 Grábotni frá Vogum 2
06-994 Bifur frá Hesti
07-810 Freyðir frá Hesti
07-836 Hrói frá Geirmundarstöðum
08-839 Hólmi frá Hesti
08-840 Kjarkur frá Ytri-Skógum

Kollóttir hrútar:
04-813 Ás frá Ásgarði
04-816 Kjói frá Sauðadalsá
05-818 Undri frá Heydalsá (GS)
06-820 Vöðvi frá Hafnardal
06-821 Bolli frá Miðdalsgröf
06-822 Neisti frá Heydalsá (RB)
07-824 Broddi frá Broddanesi 1
07-825 Logi frá Melum 1

Forystuhrútur:
05-827 Karl Philip frá Sandfellshaga 2

Hægt er að sjá yfirlit yfir hrútana sem verða á Suðurlandsstöðinni hérna, en á föstudaginn verður hægt að skoða pdf útgáfu af hrútaskránni á Heimasíðu Búnaðarsambands Suðurlands.

Posted in BHS