Hrossaræktarfundur

Almennur fundur um hrossarækt og hestamennsku verður haldinn á Gauksmýri fimmtudaginn 1.mars kl. 20:30. Frummælendur verða Kristinn Guðnason, formaður Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt
og Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka Íslands. Allt áhugafólk um hrossarækt og hestamennsku velkomið.

Posted in BHS