Héraðssýning kynbótahrossa á Blönduósi

Héraðssýning kynbótahrossa verður á Blönduósi fimmtudag 5. og föstudag 6. júní. Á fimmtudeginum hefjast dómar kl 7:30 í Reiðhöllinni á Arnargerði. Alls eru 57 hross skráð á sýninguna og verða 50 hross dæmd í þremur hollum á fimmtudeginum en 7 hross byggingadæmd kl 10:30 á föstudagsmorgun og yfirlitssýning hefst svo kl 13:00 á föstudeginum.

Meðfylgjandi er listi yfir röð knapa í hollum

Héraðssýning kynbótahrossa á Blönduósi 5.-6. júní 2008

Yfirlitssýning hefst kl 13:00 föstudaginn 6. Júní

Fimmtudagur 5 júní – Holl 1 kl 7:30
NR Sýnandi
1 Tryggvi Björnsson
2 Hörður Ríkharðsson
3 Ólafur Magnússon
4 Helga Una Björnsdóttir
5 Þórir Ísólfsson
6 Reynir Aðalsteinsson
7 Jóhann B. Magnússon
8 Tryggvi Björnsson
9 Guðmundur Þór Elíasson
10 Reynir Aðalsteinsson
11 Jóhann B. Magnússon
12 Ólafur Magnússon
13 Guðmundur Þór Elíasson
14 Gunnar Reynisson
15 Tryggvi Björnsson
16 Jóhann B. Magnússon
17 Ólafur Magnússon

Fimmtudagur 5 júní Holl 2 kl 13:00
1 Reynir Aðalsteinsson
2 Tryggvi Björnsson
3 Jóhann B. Magnússon
4 Guðmundur Þór Elíasson
5 Þórir Ísólfsson
6 Herdís Einarsdóttir
7 Reynir Aðalsteinsson
8 Guðmundur Þór Elíasson
9 Jóhann B. Magnússon
10 Tryggvi Björnsson
11 Hlynur Guðmundsson
12 Einar Reynisson
13 Róbert Logi Jóhannesson
14 Herdís Einarsdóttir
15 Jóhann B. Magnússon
16 Tryggvi Björnsson
17 Helgi Eyjólfsson

Fimmtudagur 5 júní Holl 3 kl 17:00
1 Logi Þór Laxdal
2 Tryggvi Björnsson
3 Jóhann B. Magnússon
4 Reynir Aðalsteinsson
5 Þórir Ísólfsson
6 Herdís Einarsdóttir
7 Tryggvi Björnsson
8 Jóhann B. Magnússon
9 Logi Þór Laxdal
10 Reynir Aðalsteinsson
11 Halldór P. Sigurðsson
12 Tryggvi Björnsson
13 Jóhann B. Magnússon
14 Logi Þór Laxdal
15 Reynir Aðalsteinsson
16 Tryggvi Björnsson

Föstudagur 6 júní Holl 1 kl 10:30 (byggingadómur)
1 Tryggvi Björnsson
2 Páll Þórðarson
3 Guðmundur Þór Elíasson
4 Tryggvi Björnsson
5 Elvar Logi Friðriksson
6 Agnar Þór Magnússon
7 Guðbjörg Gestsdóttir

Föstudagur 6 júní Yfirlitssýning hefst kl 13:00

Posted in BHS