Haustbókinni fyrir árið 2008 ber að skila til búnaðarsambandsins eða Bændasamtakanna fyrir 1. febrúar 2009, annars er hætta á að viðkomandi bú falli úr gæðastýringunni. Þessari dagsetningu var breytt í nýrri reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu (nr. 10/2008) sem tók gildi 1. janúar 2008
Þetta á við um öll haustgögn hvort sem bændur skila fjárbókum, gögnum úr dosfjárvísi eða eru komnir í netskil í fjarvis.is.
KÓE