Góð mæting var á fundunum með Sigurði Sigurðarsyni dýralækni

Rúmlega 30 manns mættu á fundinn á Blönduósi og síðan um 70 manns á Staðarflöt um kvöldið. Mætingin var framar vonum og í raun það mikil að ljósrit sem dreift var á fundunum kláraðist á Staðarflöt. Því var ákveðið að setja efnið hér á heimasíðuna svo að fundarmenn og aðrir áhugasamir gætu nálgast það.

Sjúkdómar í sauðfé

 

Posted in BHS