Fyrsti vorboðinn

Hér fylgir mynd af hryssu með jarpstjörnóttu hestfolaldi sem kom í heiminn á Miðhópi 26 febrúar s.l.alveg óvænt.
Hryssan var send í tamningu norður í Skagafjörð s.l.vetur og hefur lent í einhverjum lausaleik þar.

Posted in BHS