Fundur vegna riðusmits í Miðfjarðarhólfi

Fundur um riðu í Miðfjarðarhólfi

Vegna riðusmits sem fundist hefur í Miðfjarðarhólfi er boðað til fundar í Ásbyrgi miðvikudaginn 4. júní kl 13:30

Á fundinn mæta Halldór Runólfsson yfirdýralæknir og Sigurður Sigurðarson dýralæknir hjá Matvælastofnun ásamt héraðsdýralækni og ráðunautum

M.a. verður farið yfir hvaða breytingar þetta hefur í för með sér varðandi flutninga á gripum, vélum og heyi innan hólfsins.

Kaffiveitingar

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda
Matvælastofnun

Posted in BHS