Fræðaþing landbúnaðarins

Dagana 13.-16. febrúar standa yfir samráðsfundir ráðunauta og Fræðaþing landbúnaðarins. Engin viðvera verður á skrifstofum BHS Borðeyri og Hvammstanga þessa daga og ekki stöðug viðvera á Blönduósi. Hægt er að ná í ráðunauta í farsímum: Gunnar Ríkharðsson 895-4365, Anna Margrét 848-6774, Kristján Eymundsson 865-5546, Svanborg 895-1437 og Þórður Páls 898-3243.

Posted in BHS