Formannafundur BHS – fundargerð

Formannafundur BHS þ.e. fundur formanna aðildarfélaga BHS var haldinn í Skagabúð þann 10. nóvembar síðastliðinn. Meðfylgjandi er skrá með fundargerð fundarins og skýrslum ráðunauta og einnig fylgir hér skrá með myndum sem Jóhanna Lind viðskiptafræðingur hjá Bændasamtökum Íslands notaði við að skýra sitt mál á fundinum. GR

BHS – Formannafundur 2008-fundarboð og skýrsla1

BHS-Fyrirlestur á formannafundi BHS 2008 johanna lind

 

Posted in BHS