Dagskrá lambaskoðana

Hér má finna Dagatal ómskoðunar haustið 2009 eins og það liggur fyrir hverju sinni. Við munum reyna að halda dagskránni við nokkuð jafnóðum eða eftir því sem færi gefst til. Við hvetjum menn til að skoða hana og reyna sem fyrst að finna tíma sem þeim hentar. Afar gott er ef nágrannar og sveitungar geta komið sér saman um daga til að spara tíma og milliferðir. Hægt er að panta ómskoðun í síma 451-2602 eða á rhs@bondi.is. Hafa skal í huga að ekki er sjálfgefið að hægt sé að sinna óskum um umbeðna daga, sér í lagi um helgar.

Posted in BHS