Dagbók sauðfjársæðinga

Nú er kominn hlekkur á dagbók fyrir sauðfjársæðingar á heimasíðunni okkar undir „Eyðublöð“ á stikunni vinstra megin. Einnig má nálgast dagbókina með því að smella hér. Best er þó að menn skrái sæðingar sjálfir inn í fjárvísi og sendi okkur jafnframt línu um að það sé búið. Senda þarf upplýsingar í tölvupósti ef ekki hefur tekist að skrá einstakar sæðingar inn, t.d. vegna númeraruglings eða þess háttar.

Posted in BHS