Búrekstur / Hagfræði

Fjármálaleiðbeiningar Ráðunautaþjónustunnar fela fyrst og fremst í sér áætlanagerð og almennum hagfræðilegum leiðbeiningum fyrir bændur. Bændur leita oft til Ráðunautaþjónustunnar ef þá vantar aðstoð við gerð áætlana um framtíðarfjárfestingar eða endurfjármögnun lána.

Um árabil hefur Ráðunautaþjónustan starfrækt verkefni sem hefur tekið á rekstri bússins frá mörgum hliðum. Það er verkefni um markmiðstengdar búrekstraráætlanir sem hægt er að fræðast frekar um hér á stikunni til hliðar.