Bændafundirnir verða haldnir mánudaginn 8. desember

Bændafundirnir með formanni og framkvæmdastjóra Bændasamtakanna sem frestað var vegna veðurs verða haldnir mánudaginn 8. desember.

Sjálfsstæðishúsið á Blönduósi kl 13:30

Staðarflöt í Hrútafirði kl 20:30

Mætum öll og ræðum málin –

– hvaða möguleikar felast í breyttum aðstæðum

– er Evrópusambandið vænlegur kostur fyrir bændur

– hvaða áhrif mun matvælafrumvarpið hafa á bændur

– matvælaöryggi þjóðarinnar

– hvað gerist þegar lánin þiðna

Posted in BHS