Afkvæmarannsóknir í sauðfjárrækt

Nú liggur fyrir yfirlit um allar afkvæmarannsóknir hrúta á landinu haustið 2008. Þessar rannsóknir eru gerðar á nokkuð á þriðja hundrað fjárbúum um allt land og samtals koma þar til dóms um tvö þúsund afkvæmahópar. Þetta eru umtalsvert fleiri afkvæmarannsóknir en gerðar hafa verið undanfarin ár. Hér má einnig skoða afkvæmarannsóknir undanfarinna ára.

Posted in BHS