Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í V-Hún

Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í V-Hún verður haldinn í matsal sláturhúss K.V.H. ehf föstudaginn 18.mars n.k.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Gestir á fundinum verða Hallfríður Ósk Ólafsdóttir og Magnús Freyr Jónsson framkvæmdastjóri. Á undan fundinum verður kvöldverður í boði sláturhússins og hefst hann kl.20, húsið opnað kl 19.30. Viljum við biðja þá sem ætla að koma í matinn að skrá þátttöku á netfangið torodds@simnet.is eða hjá Matthildi í síma 8480040 ekki síðar en föstudaginn 11. mars.

Stjórnin

Posted in BHS