Aðalfundur félags sauðfjárbænda í V-Hún verður haldinn að Staðarflöt mánudagskvöldið 17. mars kl 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestir á fundinum verða Sigurður Eyþórsson framkvæmdastjóri landssamtaka sauðfjárbænda og Magnús Freyr Jónsson framkvæmdastjóri sláturhúss Kvh ehf. Sauðfjárbændur hvattir til að mæta og þeir fjölmörgu sem ekki hafa séð ástæðu til að gerast félagar er rétt að benda á að verðlagning á félagsgjaldinu er í sögulegu lágmarki.
Allir velkomnir
Stjórnin