Aðalfundur félags sauðfjárbænda í V-Hún

Aðalfundur félags sauðfjárbænda Í V-Hún verður haldinn í matsal sláturhússins þriðjudaginn 10. mars.
Við byrjum á kvöldverði kl. 20.
Að honum loknum hefst fundurinn með venjulegum aðalfundarstörfum. Gestir verða Magnús Freyr Jónsson og Þórarinn Ingi Pétursson stjórnarmaður L.S. Það er áríðandi að þátttaka í kvöldverði verði tilkynnt á netfangið asgi@ simnet.is eða í síma 8989808 ekki síðar en þriðjudaginn 3.mars.

Sauðfjárbændur nú fjölmennum við og eigum saman ánægjulega kvöldstund.

Stjórnin

Posted in BHS