Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Strandasýslu

Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Strandasýslu verður haldinn fimmtudaginn 10. mars kl 13:30 á Café Riis á Hólmavík.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. Sigurgeir Sindri, formaður LS, mætir á fundinn.

Stjórnin

Posted in BHS