Áburðarverðssamanburður frá Búgarði

Ingvar Björnsson á Búgarði er búinn að taka saman töflu um samanburð á áburðarverði. Þar setur hann upp hvað kostar að bera á 100 kg af N á ha eftir áburðartegundum. Það gerir allan samanburð auðveldari. Þó verður að taka tillit til mismunandi magns af steinefnum og að verðin eru gengistryggð og geta því breyst fyrirvaralaust. KÓE

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast samanburðinn:

Samanburður á áburðarverðum 2009

Posted in BHS