Heysýni

Þó spretta sé dræm sökum þurrka líður að því að huga þurfi að heysýnatöku. Til að fá sem besta yfirsýn yfir heyforðann er gott að taka heysýni. Heysýnin nýtast bóndanum Meira →

Líflambakaup

Þeir sem hyggjast kaupa líflömb skulu sækja um það til Matvælastofnunar fyrir 1. júlí rafrænt á heimasíðu stofnunarinnar www.mast.is. Þeir sem ekki treysta sér til að sækja sjálfir um rafrænt, Meira →